Maria Stiernstedt

María er viðskiptafræðingur að mennt og starfaði sem markaðsstjóri hjá Preventum Partner AB frá 2000-2015 og Orasolv AB til 2016.  Hún hefur því víðtæka reynslu og þekkingu af rekstri og markaðsetningu sem tengjast tannlæknastofum.

 

Frá 2017 hefur María rekið ráðgjafafyrirtækið Dental Business Group á samt stöllu sinni, þar sem þær miðla þekkingu sinni og reynslu af rekstri tannlæknastofa.  Sérhæfing Maríu fellst í rekstri, þróun og uppbyggingu á einkareknum tannlæknastofum.