Svefn og tannlækningar

Í fyrirlestrinum verður farið yfir hlutverk og líffræði svefns og mikilvægi fyrir líkamlega og andlega heilsu. Fjallað verður um svefnkvilla sem snúa að tannlækningum.

Karl Örn Karlsson, tannlæknir, sérfræðingur í bitlækningum. Cand. odont THÍ 1975. Framhaldsnám við tannlæknaskólann í Kaupmannahöfn 1975-1978. Lektor við THÍ 1978-2017.

Karl Örn Karlsson

0