Afhverju vilja ungir tannlæknar ekki kaupa tannlæknapraxís ?

Eftir að vera búinn að vinna við verðmat á tannlæknapraxís í 5 ár er ekki úr vegi að velta fyrir sér spurningunni: „Afhverju vilja „ungir“ tannlæknar ekki kaupa tannlæknapraxís?“.

Í fyrirlestrinum verður leitast við að reyna að svara þessari spurningu  útfrá nokkrum hugmyndum, en ein þeirra er hvort tannlæknapraxís geti verið  verðmetinn of hátt.

Karl Guðlaugsson

0