Í fyrirlestrinum verður fjallað um geðheilsu tannlækna og kulnun í starfi.

 

Karl Einarsson lauk prófi frá Læknadeild HÍ árið 2001. Hann nam geðlæknisfræði á geðdeild Landspítala 2002 – 2004 og  í London á árunum 2004-2007. Eftir nám vann hann í 5 ár á Akureyri, bæði á geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri og sjálfstætt. Hann var einnig um tíma á móttökugeðdeild á geðdeild Landspítala og á sérhæfðri endurhæfingargeðdeild á Kleppi fyrir fólk með geðrofssjúkdóma.

Undanfarin ár hefur hann unnið að hluta fyrir ADHD teymi Landspítalans en að mestu unnið sjálfstætt á eigin stofu í Reykjavík.

Karl Einarsson

0