Jóhannes Kári Kristinsson, augnlæknir, er sérfræðingur í hornhimnulækningum og sjónlagslækningum með laser.  Hann rekur augnlækningastofuna Augljós og hefur framkvæmt um 10.000 laseraðgerðir.  Hann lærði að framkvæma laseraðgerir auk framhaldsnáms í hornhimnulækningum við augndeild hins virta Duke háskóla í Norður Karólínu, Bandaríkjunum.

Í fyrirlestri sínum mun hann ræða um nýjasta í laseraðgerðum og hvað er til ráða þegar aldurinn færist yfir.

Jóhannes Kári Kristinsson

0