Ásgeir Gunnar Ásgeirsson

Ásgeir útskrifaðist sem tannlæknir frá tannlæknadeild HÍ 2009 og stundar frá 2017 framhaldsnám í munn- og tanngervalækningum við University of Zurich í Sviss.  Ásgeir hefur leitt nokkra “hands-on” kúrsa í tenglsum við Icelandic week og við THÍ.  Veturinn 2012-2013 var hann ITI styrkþegi við University of Zurich.

Nýjungar í Prótetík

Í fyrirlestrinum mun ég fjalla um nokkar nýjungar við meðhöndlun sjúklinga sem við erum að gera í Háskólanum í Zurich. Ég fer inn á áætlanagerð og greiningu, nýjungar við ísetningu implanta, möguleika við að auka magn tannholds við smíðar og nýjungar við smíðar (minimal invasive).

0