Åsa Lindgren

Ása er tannfræðingur að mennt og starfaði á tannlæknastofum sem tannfræðingur fram til 2011.  Frá 2012 til 2017 starfaði hún hjá Preventum Partner AB við þjálfun og gæðamál á tannlæknastofum.  Megin verkefni hennar var að heimsækja hundruð einkarekinna tannlæknastofa í Svíþjóð.  Sem verkefnastjóri gæðakerfis komst hún að það væru margar frábærar leiðir til að reka arðbæra tannlæknastofu en jafnframt halda gæðum.

 

Frá 2017 hefur Ása rekið ráðgjafafyrirtækið Dental Business Group á samt stöllu sinni, þar sem þær miðla þekkingu sinni og reynslu af rekstri tannlæknastofa.  Sérhæfing Ásu fellst í uppbyggingu tannlæknarstofa sem og starfsmannaráðningum fyrir einkareknar tannlæknastofur.